Association des Hommes En Jupe
Adhérer sur HelloAsso
2018 blog
carte des membres HEJ
  14 Juin 2008 Bergthor Bjarnason blog Tous les hommes en jupe
Í gegnum tíðina hafa nokkrir tískuhönnuðir eins og Jean-Paul Gaultier og Agnès b. svo dæmi séu tekin reynt að koma pilsum í fataskáp karlamanna með frekar litlum árangri hingað til. Ef frá eru taldir nokkrir Skotar sem sjást á götum heimsborga sérstaklega þegar að landsleikir í íþróttum eiga sér stað sjást karlar frekar lítið í pilsum þó einum og einum bregði við.
Dionys